The Brody bikinítoppur
The Brody er fallegur bikinítoppur með einnar axlar sniði og í fallegum Pistachio grænum lit. Afar fallegt snið með tvöföldum hlýra á annarri öxlinni og opið milli hlýranna sem gefur þessum topp einstaklega fallegt útlit. Toppurinn kemur að auki þægilegu innra lagi sem er afar mjúkt viðkomu.
The Brody bikiníbuxur eru einnig fáanlegar til að para við The Brody bikinítopp fyrir fallegt bikínisett með skemmtilegu sniði.